Upplýsingasöfnun um sjálfbærni í ferðaþjónustu á Íslandi
Ég er að safna saman upplýsingum um fyrirtæki í ferðaþjónustu á Íslandi
sem vinna að sjálfbærni og ábyrgri ferðaþjónustu.
Markmiðið er að búa til aðgengilegan lista yfir fyrirtæki sem leggja áherslu
á umhverfislega, samfélagslega og efnahagslega sjálfbærni, óháð formlegri vottun.
Þessi listi mun veita ferðaþjónustuaðilum, ferðamönnum og öðrum hagsmunaaðiluminn
sýn í þau fyrirtæki sem taka ábyrgð í átt að sjálfbærari ferðaþjónustu.
Ef þú ert með fyrirtæki sem er að gera góða hluti, endilega taktu þátt og skráðu það! 🌱
Skráning er einföld, og þú getur alltaf afturkallað eða uppfært upplýsingarnar síðar.
Ýttu HÉR til að opna skráningarformið!
ATH skráningin birtist ekki jafnóðum hér, ég fer aðeins yfir skráningarnar áður en þær birtast.
P.s. Ég mun finna betri lausn til að filtera og leita í listanum þegar fleiri fyrirtæki eru komin!