top of page

Verkfærakista
Á þessari síðu safna ég saman nytsamlegum tenglum, upplýsingum og efni
sem getur hjálpað þér að vinna markvisst að sjálfbærni í ferðaþjónustu.
Hér getur þú kynnt þér reglur og viðmið, fengið leiðbeiningar um úrgangsstjórnun,
fræðst um náttúru Íslands og nálgast verkfæri sem styðja þig í að bæta reksturinn.
Þetta er alls ekki tæmandi listi, en hann veitir góða yfirsýn.
Lög og reglur
Friðlýsingar og verndun
Fána og flóra
Úrgangsstjórnun
Sálfélagslegt vinnuumhverfi
Aðrir Leiðarvísar
Dagatöl og viðburðir
bottom of page