top of page

Ferðaþjónustu ráðgjöf og samstarfsaðili

Sjálfbær Ferðaþjónusta aðstoðar ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi og erlendis við að styrkja reksturinn sinn með ábyrgð og sjálfbærni að leiðarljósi. Þjónustan nær yfir alla helstu þætti rekstur fyrirtækja, allt frá stefnumótun og sjálfbærnivegferð yfir í vöruþróun, verðlagningu, gerð markaðs- og sölusefnis, og þjónustusamskipti.

Velkomin!

Íslensk stjórnvöld hafa sett skýr markmið fyrir framtíðar ferðaþjónustu á Íslandi til 2030.
Að byggja upp sjálfbærari og ábyrgari gæða ferðaþjónustu, þar að segja vera leiðandi í sjálfbærni í ferðaþjónustu.
Til að ná þeim markmiðum þarf sterkar stefnur, fræðslu og markvissa innleiðingu á sjálfbærni í rekstur allra sem starfa í greininni.

Með því að efla sjálfbærni styrkjum við ekki aðeins umhverfið og samfélagið, heldur einnig arðsemi og framtíðarstöðu greinarinnar

 

Sjálfbær Ferðaþjónusta styður íslensk ferðaþjónustufyrirtæki við að taka þessi skref af öryggi og fagmennsku.

Markmiðið er að brúa bilið fyrir fyrirtæki sem skortir tíma, fjármagn eða sérfræðiþekkingu
og gera sjálfbærni að náttúrulegum hluta af rekstrinum.

Saman getum við byggt upp sterkari, ábyrgari og sjálfbærari framtíð í ferðaþjónustu á Íslandi.

business-leadership_17537183_edited_edit

Ráðgjöf

Sérsniðin ráðgjöf fyrir fyrirtæki. Greining á núverandi stöðu, gerð stefna og framkvæmdaráætlana fyrir ábyrgan og sjálfbæran rekstur.

Samvinnu verkefni

Aðstoð við ýmis verkefni, m.a. sjálfbærnimál, vöruþróun, verðlagningu, gerð markaðs- og sölusefnis, og þjónustusamskipti.

Fræðsla og vinnustofur

Sérsniðin fræðsla og vinnustofur fyrir stjórnendur, starfsfólk og leiðsögumenn.

Vottanir

Undirbúningur fyrir úttektir 

(t.d. GSTC, Green key eða Travelife). Yfirferð á skjölum, verklagsreglur og leiðbeiningar.

* ATH: Ef ég veiti aðstoð eða ráðgjöf, mun ég ekki geta starfað sem úttektaraðili fyrir fyrirtækið.

Þjónusta

Fyrir

Ferðaskrifstofur og ferðasala

Gististaði

Áfangastaði

Söfn
og laugar

Vertu með á samfélagsmiðlum!

Sjálfbær Ferðaþjónusta á Facebook

Viltu taka spjallið ?

Bókaðu ókeypis 30 mínútna spjall þar sem við ræðum hugmyndir, áskoranir og tækifæri fyrir fyrirtækið þitt.
Ég er fullviss um að ég nái að aðstoða þig á eitthvern hátt!

Ekki missa af neinu ! Skráðu þig á póstlistann

Takk fyrir skráninguna!

bottom of page