top of page

Ferðaþjónustu ráðgjöf og samstarfsaðili

Sjálfbær Ferðaþjónusta aðstoðar ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi og erlendis við að styrkja reksturinn sinn með ábyrgð og sjálfbærni að leiðarljósi. Þjónustan nær yfir alla helstu þætti rekstur fyrirtækja, allt frá stefnumótun og sjálfbærnivegferð yfir í vöruþróun, verðlagningu, gerð markaðs- og sölusefnis, og þjónustusamskipti.

Velkomin!

Þessi síða er tileinkuð því að veita einfaldar og aðgengilegar upplýsingar um sjálfbæra ferðaþjónustu á Íslandi.

Markmiðið er að hjálpa ferðaþjónustuaðilum, ferðamönnum og öðrum áhugasömum að skilja betur hvernig má stunda sjálfbæra ferðaþjónustu og taka ábyrgðarfullar ákvarðanir.

Hér má finna gagnleg ráð, hagnýtar upplýsingar og dæmi um sjálfbær verkefni sem hafa náð árangri.

Vonandi hjálpar síðan þér að taka skref í átt að sjálfbærri framtíð í ferðaþjónustu!

business-leadership_17537183_edited_edit

Ráðgjöf

Sérsniðin ráðgjöf fyrir fyrirtæki. Greining á núverandi stöðu, gerð stefna og framkvæmdaráætlana fyrir ábyrgan og sjálfbæran rekstur.

Samvinnu verkefni

Aðstoð við ýmis verkefni, m.a. sjálfbærnimál, vöruþróun, verðlagningu, gerð markaðs- og sölusefnis, og þjónustusamskipti.

Fræðsla og vinnustofur

Sérsniðin fræðsla og vinnustofur fyrir stjórnendur, starfsfólk og leiðsögumenn.

Vottanir

Undirbúningur fyrir úttektir 

(t.d. GSTC, Green key eða Travelife). Yfirferð á skjölum, verklagsreglur og leiðbeiningar.

* ATH: Ef ég veiti aðstoð eða ráðgjöf, mun ég ekki geta starfað sem úttektaraðili fyrir fyrirtækið.

Ferðaskrifstofur og ferðasala

Gististaði

Áfangastaði

Söfn
og laugar

Þjónusta

Fyrir

Vertu með á samfélagsmiðlum!

Sjálfbær Ferðaþjónusta á Facebook

Viltu taka spjallið ?

Bókaðu ókeypis 30 mínútna spjall þar sem við ræðum hugmyndir, áskoranir og tækifæri fyrir fyrirtækið þitt.
Ég er fullviss um að ég nái að aðstoða þig á eitthvern hátt!

Ekki missa af neinu ! Skráðu þig á póstlistann

Takk fyrir skráninguna!

bottom of page